7.10.2008 | 22:58
Mistökin leiðrétt enn einu sinni skaða þeir stóru þá minni
Spurningin er hvort minni hluthafar eigi ekki skaðabótarétt á hendur þeim stærri. Með frekju og hótunum reyndu þeir að kúga ríkið. Niðurstaðan í stað 25 % fá þeir ekkert. Þetta eru eigendur bankanna í hnotskurn. Aumingja aðrir sem eiga fyrirtæki með þessum mönnum. Hverja taka þeir með í fallinu. Meðfylgjandi eru 20 stærstu hluthafarnir. Samatekið er þetta FL Group, Bygg og Sund Tekið af m5.is
FL GLB Holding B.V. | 13,34% | 1.985.610.000 | 7.764 | milljónir | 601206-9780 | ||
2. | FL Group Holding Netherlands B. | 11,13% | 1.656.530.000 | 6.477 | milljónir | 601206-9510 | |
3. | FL GROUP hf | FL | 5,79% | 862.018.000 | 3.370 | milljónir | 601273-0129 |
4. | Þáttur International ehf | 5,59% | 831.649.000 | 3.252 | milljónir | 440107-1920 | |
5. | Saxbygg Invest ehf | 5,00% | 744.035.000 | 2.909 | milljónir | 490307-2060 | |
6. | GLB Hedge | 4,85% | 721.072.000 | 2.819 | milljónir | 620906-9990 | |
7. | Glitnir banki hf | GLB | 4,61% | 686.599.000 | 2.685 | milljónir | 550500-3530 |
8. | Landsbanki Luxembourg S.A. | 2,37% | 353.290.000 | 1.381 | milljón | 691100-9010 | |
9. | Salt Investments ehf | 2,32% | 345.454.000 | 1.351 | milljón | 410306-1740 | |
10. | Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 | 2,18% | 324.362.000 | 1.268 | milljónir | 711297-3919 | |
11. | Sund ehf | 2,04% | 304.101.000 | 1.189 | milljónir | 580483-0549 | |
12. | Rákungur ehf | 2,00% | 297.614.000 | 1.164 | milljónir | 430108-0690 | |
13. | IceProperties ehf | 1,75% | 260.412.000 | 1.018 | milljónir | 460204-2670 | |
14. | Kristinn ehf | 1,71% | 253.785.000 | 992 | milljónir | 591205-1100 | |
15. | LI-Hedge | 1,32% | 196.130.000 | 767 | milljónir | 630306-9810 | |
16. | Gildi -lífeyrissjóður | 1,29% | 191.843.000 | 750 | milljónir | 561195-2779 | |
17. | Icebank hf | 0,96% | 142.336.000 | 557 | milljónir | 681086-1379 | |
18. | Langflug ehf | 0,91% | 135.955.000 | 532 | milljónir | 660906-1500 | |
19. | Bygg invest ehf | 0,88% | 130.924.000 | 512 | milljónir | 681290-2229 | |
20. | Stím ehf | 0,87% | 129.000.000 | 504 | milljónir | 661007-2140 | |
Samtals | 70,92% | 10.552.719.000 | 41.261 | milljón |
![]() |
FME tekur Glitni yfir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 22:46
Mér fannst Davíð bara ágætur í kveld
![]() |
Ríkið borgi ekki skuldir óreiðumanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.10.2008 | 16:22
Selja þeim herstöðina og saltaða síld
![]() |
Guðni og Pútín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 15:21
Látum þá borga sem skulda okkur
Það eina ljósa í stöðunni er hvað fjármálamarkaðir geta verið kvikulir. Bankarnir gætu verið komnir á fleyguferð innan nokkurra mánaða ef bjartsýni eykst. Þurfum fjárfestingu inn i landið á meðan en ættum ekki að taka þá áhættu að eyðileggja fiskimiðinn. Ríkisstjórnin mun örugglega taka skynsama afstöðu í þessu. Reisa og virkja allt en sleppa áhættunni með fiskinn. Svo eiga Baugur og Björgúlfsfeðgar helling af eignum sem þeir væntanlega flytja heim til að borga okkur skuldir sínar. Kaupþing virðist vera eini bankinn sem ekki var með eigendur í samkeppni við sig.
![]() |
Vísindin ráða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 13:40
Í hvað fara þessir peningar
Getur einhver sagt mér hversvegna þessi tala er svon há miðað við allar aðrar kennitölur þjóðarbúsins
![]() |
Velta á gjaldeyrismarkaði jókst um 89% í september |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 12:37
Hættu þessu bulli
![]() |
Glitnisyfirtakan áþekk mistök og gjaldþrot Lehmans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 11:06
Eigendur komi aftur með peningana
![]() |
Samson óskar eftir greiðslustöðvun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 07:59
Össur losi þjóðina við pappakassana
![]() |
Verndum hagsmuni almennings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2008 | 16:36
Förum frekar í ESB
Það er þetta eða ESB við ættum að fá að kjósa
Vonandi að lánin hverfi líka með bönkunum
![]() |
Neyðarlög sett í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2008 | 14:17
Ekki þörf á aðgerðarpakka - Staðan alvarlegri en talið er ???
![]() |
Alvarlegri en talið var |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar