Færsluflokkur: Bloggar
16.4.2007 | 07:37
"Öruggu" hverfin í Bagdad
Jonc Macain ræddi við fréttamenn 60 mín. um hverfi í Bagdad sem hann hefði gengið um og væru örugg. Fréttamenn sýndu jafnframt myndir af göngu hans þar sem hann var umkringudur um 20 þungvopnuðum hermönnum með tvær árásaþyrlur sveimandi yfir sér. Svona er því miður pólitíkin stundum allt gert til að fegra hlutina bara til sýna að maðurinn hafi haft rétt fyrir sér
![]() |
45 féllu í sprengjutilræðum í Bagdad í gær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2007 | 09:49
Og Samfylkingin stendur í stað
Eina sem virðist koma út úr Fagra Íslandi var aukið fylgi VG. Nú þegar Samfylkingin er loksins hætt að auglýsa VG þá hrynur af þeim fylgið og fer eitthvað annað. Nú er það bara efnahagsmál og aftur efnahagsmál og mikilvægt að fá í það talsmenn sem njóta trausts.
![]() |
Dregur úr fylgi VG samkvæmt könnun Blaðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.4.2007 | 14:12
5 ára stoppið orðið 5 dagar?
Mér sýnist að fimm ára stoppið verði 5 dagar. Er ekki nánast búið að kortleggja svæðin í ályktunardrögunum. Það hlaut að koma að því að hinur ábyrgu næðu völdum aftur. Svo er bara að finna ráðherrana sem þora að taka ákvarðanir. Nú ætti fylgið að fara upp aftur nema Ný Samfylkingarmennirnir taki völdin aftur
![]() |
Samfylkingin vill stórátak í samgöngumálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.4.2007 | 11:45
Athyglissjúkur femínisti
Loksins þegar auglýsingar (coke zero) um sykurlausa coladrykki hætta að snúast um léttklæddar grannar konur og gera þess í stað út á karlmennsku þá kærir einhver Sóley málið. Alveg ótrúlegt hvað gert er fyrir 15 sek af frægð
Ég drekk engu að síður bara Pepsi Max
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2007 | 10:16
Loksins sér maður ástæðu til þess að kjósa Samfylkinguna
Það var mikið að ISG fékk sér alvöru ráðgjafa. Þetta er tónlist og eitthvað sem hægt er að kjósa menn út á. Betra en gargið um 5 ára afþvíbarastopp og vindhanahagfræði ný Samfylkingarmanna sem komið hafa fylginu niður. Vonandi að menn leggi áherslu á þennan málflutning í stað þess að keppa við VG og aðra kverúlanta.
![]() |
Hagstjórnarvandi næstu ríkisstjórnar verður ærinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.4.2007 | 11:21
Hver stóð sig best á RUV í gær
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.4.2007 | 18:29
Frábært að lækka skatta ef aðrir hækka ekki á móti
Fyrir hverjar 10 skattalækkanir Sjálfstæðisflokksins hafa þeir amk. hækkað 15 aðra skatta á móti
![]() |
Sjálfstæðisflokkur stefnir að frekari skattalækkunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2007 | 18:14
Næsta ríkisstjórn
Já þá er best að byrja á að blogga. Meginmarkmiðið er að fá útrás fyrir skoðanir sínar í staða þess að bulla stanslaust yfir fjölskyldunni.
Mín ríkisstjórn er Samfylking og Sjálfstæðisflokkur. Samkvæmt könnunum þá virðist það vera eina starfhæfa stjórnin. Aðrar eru annaðhvort þriggjaflokka eða of tæpar með mjög hátt hlutfall kverúlanta. Spá mín í dag er Samfylking 27 %, VG 14 %, Ísland og Ómar 4 %, Frjálslyndir 4 %, Framsókn 14 %, Sjálfstæðisfl. 35 %, Gamlingjar 2 %. Gaman að sjá hvort dauðu atkvæðin verða til þess að sama stjórn verði áfram. Eina leiðin er að Samfylkining fái meira. Aukning á fylgi VG er í sama hlutfalli og aukning á óstarfhæfu fólki á vinstri vængnum
Bannað að gangrýna safsetningarvillur. Íslenskan á að fá að þróast
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.4.2007 | 14:06
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar