Næsta ríkisstjórn

Já þá er best að byrja á að blogga. Meginmarkmiðið er að fá útrás fyrir skoðanir sínar í staða þess að bulla stanslaust yfir fjölskyldunni.

Mín ríkisstjórn er Samfylking og Sjálfstæðisflokkur. Samkvæmt könnunum þá virðist það vera eina starfhæfa stjórnin. Aðrar eru annaðhvort þriggjaflokka eða of tæpar með mjög hátt hlutfall kverúlanta. Spá mín í dag er Samfylking 27 %, VG 14 %, Ísland og Ómar 4 %, Frjálslyndir 4 %, Framsókn 14 %, Sjálfstæðisfl. 35 %, Gamlingjar 2 %. Gaman að sjá hvort dauðu atkvæðin verða til þess að sama stjórn verði áfram. Eina leiðin er að Samfylkining fái meira. Aukning á fylgi VG er í sama hlutfalli og aukning á óstarfhæfu fólki á vinstri vængnum

Bannað að gangrýna safsetningarvillur. Íslenskan á að fá að þróastTounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hygg að samstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sé vænni kostur en stjórn Íhalds með Steingrími nei, nei, og félögum.

Það eins sem getur gert það að verkum að Sjálfstæðisflokki hugnist VG betur er löngun þeirra til að gera hinn misheppnaða formann Samfylkingarinnar að engu og rýra til framtíðar möguleika Samfylkingar á því að verða stór alvöru jafnaðarmannaflokkur.

Guðmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 19:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

SteinríkurKrati

Höfundur

Steinríkurkrati
Steinríkurkrati
fjölskyldumaður, eilífðarkrati, gaflari og hrokagikkur
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband