10.4.2007 | 11:21
Hver stóð sig best á RUV í gær
Mér fannst ISG bera af í gær. Alveg furðulegt hvað vinsældir hennar hafa hrapað. Ætli hún þurfi ekki eitthvað að endurskoða sína spunameistara svo ekki fari fyrir henni einsog Halldóri. Einhverja hluta vegna þá hef ég andstætt flestum dálitla trú á Jóni Sigurðssyni, kannski er það nafnið sem tengir hann bæði við frelsishetju landsins og mína hetju úr pólitíkinni þ.e. álverssinnan og Keilisnessmanninn sem nún skipar heiðurssæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Held einhvern veginn að þjóðinn treysti frekar ströngum gömlum skólameistara en sætu stelpunni af ballinnu þegar á hólminn er komið.
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það liggur fyrir að Ingibjörg Sólrún er umvafinn afleitum ráðgjöfum sem hafa gert að litlu hennar háleitu markmið í stjórnmálum.
Ssamfylkingin þarf nú þegar að bregðast við og sýna þá ásýnd sem fólk hefur trú á og vill fá fram. Flokk með stefnu og festu.
Jón Sigurðsson nýtur þess að bera sama nafn og þeir Vestfirðingar tveir sem þú telur til of spurning hvort ekki sé nauðsynlegt að fá fleiri Vestfirðinga í stjórnmálin eftir að Ál-Jón og Jón Baldvin hafa kvatt sviðið.
Siggi Bug (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.