11.4.2007 | 10:16
Loksins sér maður ástæðu til þess að kjósa Samfylkinguna
Það var mikið að ISG fékk sér alvöru ráðgjafa. Þetta er tónlist og eitthvað sem hægt er að kjósa menn út á. Betra en gargið um 5 ára afþvíbarastopp og vindhanahagfræði ný Samfylkingarmanna sem komið hafa fylginu niður. Vonandi að menn leggi áherslu á þennan málflutning í stað þess að keppa við VG og aðra kverúlanta.
![]() |
Hagstjórnarvandi næstu ríkisstjórnar verður ærinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þessa er sannfæring þín, að bullið í honum Jóni sé rík ástæða til að kjósa Samfó, vil ég benda þér föðurlega á, að kynna þér lauslega afrekaskrá hans í ráðherrastóli og ef enn er það sannfæring þín að kjósa Samfó, er það bara svo en mín ósk til afkomanda þinna (barnanna) að ekki tkist þeim að kynda svo stórt verðbólgubál, sem þeim tókst hér í eina tíð og varð þess valdandi, að margur dugnaðarmaðurinn brotnaði í baráttunni við Verðtryginguna.
Með blíðlegum kveðjum og nærfærnum
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 11.4.2007 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.