22.4.2007 | 18:38
Sömu tölur og áður VG á niðurleið
Þetta eru nánast sömu tölur og voru þann 17.4 nema VG tapar enn. Ekki er rétt að segja að Samfylking tapi 2 mönnum þar sem útdeiling jöfnunarsæta er ekki inni í niðurstöðunum. Ef atkvæði dreifast þannig gæti Samfylking ekki þurft að bæta við sig nema 2 % í kjördæminu til að halda 4 mönnum. Dugnaðarforkurinn Árni Johnsen virðist ekki skaða Íhaldið neitt enda eiga menn sem trúa á réttarkerfið að leyfa fólki að taka út sýna refsingu og gerast í framhaldinu fullgildir þjóðfélagsþegnar, vonandi að hann verði þeim brotamönnum sem erfitt eiga að fóta sig í lífinu að lokinni refsivist fyrirmynd.
![]() |
Sjálfstæðisflokkur bætir við sig tveimur þingmönnum í Suðurkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru margir óákveðnir þarna...eða um þriðjungur rúmlega. Sjallar halda ekki fimm mönnum þarna og stutt í þriðja kjördæmakjörinn sjá Samfó. Menn virðast gleyma því að sjallar töpuðu stórt þarna vegna ósættis og sérframboðs af suðurnesjum og Samfylking vann stórt og óvænt þarna síðast með tæp 30% þá var mæling í skoðanakönnunum nánast sú sama og núna. Fjórði maður samfó var uppbótarmaður sem gæti auðveldalega flotið inn í restina þarna.
Jón Ingi Cæsarsson, 22.4.2007 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.