27.4.2007 | 20:37
Samfylkingin kann ekki að reka kosningabaráttu
Auglýsingar Samfylkingarinnar snúast nú þriðju kosningarnar í röð um málefni sem fær harðasta kjarna Samfylkingarfólks til að kjósa Samfylkinguna. Það er einsog Samfylkingunni skorti kjark eða vit til að sækja inn á miðjuna. Ef maður spilar bara vörn þá vinnur maður ekki kosningar. Í raun kemur ekkert á óvart í þessari könnun. Samfylkingunni hefur mistekist að nýta meðbyr landsfundar. Vonandi að fólk læri af þessu.
![]() |
Fylgi Samfylkingar og VG jafnmikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.