3.5.2007 | 19:26
Samfylkingin að byrja leikinn
Ánægjulegt að sjá ferskleikann yfir kosningabaráttu Samfylkingarinnar undanfarna daga. Ekkert tal um stóriðjustopp, femínisma, öryrkja og fátækt. Leikurinn er að færast á miðjuna. Lögð er áhersla á samgöngumál, fjárfestingar í velferð og hátækni, áfnám stimpilgjalda, hagsstjórn og fólkið sjálft. Líklegt er að Jónínumálið hafi áhrif. Því má halda fram að óakveðna fylgið fari á Framsókn eða Samfylkingu. Í dag fer það eingöngu á Samfylkinguna eftir stóra klúðrið með ríkisborgararéttinn. ISG kom vel út í Kastljósinu og rósasendingin kom gömlum krata skemmtilega á óvart. Nú er bara að vona að kúrsinum verði haldið til loka.
![]() |
Framsóknarflokkur tapar fylgi í Suðvesturkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.