7.5.2007 | 18:38
Uppgangur Samfylkingar heldur áfram. Ekki klúðra þessu
Þetta stefnir í þýskt ástand. Eina starfhæfa stjórnin virðist vera samstjórn S+D. Nú þarf Samfylkingin að fara yfir 30 % til að fara í slíka stjórn á jafnréttisgrundvelli. Allt getur hinsvegar gerst fylgið er á mikilli hreyfingu. Nú er bara að krossleggja fingurnar og vona að Samfylkingin klúðri þessu ekki. Nokkrar leiðir til þess gætu verið.
1. Auglýsingaherferð með Mörð og Dofra um Fagra Ísland
1.a Auglýsingar Framtíðarlandsins um grænt eða grátt (ekki í anda víðsýns flokks að flokka fólk svona) Skaðar okkur verulega
2. Femínistaherferð með Ástu og Þórunni
3. Lofa stjórn með VG
4. Fresta stóriðjuframkvæmdum í sex ár óháð efnahag
5. Auglýsing með Guðrúnu Ögmunds þar sem hún ver veitingu ríkisborgararéttar
6. ISG auglýsing um að hún sé kona
7. Össur ræðst á Baug með bréfi
8. Jóhanna fer að ræða öryrkjmál
9. Varaformaður flokssins settur á oddinn
10. Auglýsingaherferð um árangurinn í Straumsvík
Nú er bara að birta ráðherralistann
![]() |
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur bæta við sig fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.