Gæti verið að menn treysti ekki S og VG í efnahagsmálum

Í hvert skiptið sem stjórninni er spáð falli þá tekur fylgi stjórnarflokkanna kipp. Svona staða er því miður allt of algeng þegar fólk hefur ekki tiltrú á ákveðnum aðilum við stjórn efnahagsmála. Þetta er nokkuð nærri því sem ég spáði í byrjun apríl. Einhversstaðar er úrtaksskekkja, spennandi að sjá hvar hún liggur

Tölurnar fyrir stjórnarflokkanna samkvæmt raðkönnunum Gallup eru mjög stabilar eða 49.5-48.2-50.5. Þetta er um 3 % lægra en sömu kannanir gerður ráð fyrir 2003. Fylgi stjórnarflokkanna verður því 49 % miða við sama frávik frá 2003.

Ef að líkum lætur þá eru það dauðu atkvæði Íslandshreyfingarinnar sem bjarga stjórninni


mbl.is Fylgi Framsóknarflokksins tekur stökk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

SteinríkurKrati

Höfundur

Steinríkurkrati
Steinríkurkrati
fjölskyldumaður, eilífðarkrati, gaflari og hrokagikkur
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband