10.5.2007 | 19:12
Aðdáunarvert hjá frambjóðendum Samfylkingarinnar
Aðdáunarvert að sjá frambjóðendur og forystumenn Samfylkingar ganga saman í gegnum þá göngu sem var upp bratta brekku í miklum mótvind. Á svona samheldni er hægt að byggja. Miðjufylgið er vonandi að detta inn. Allavega eru hinir ósáttu smám saman að koma heim aftur. Það er nefninlega ekkert betra þarna fyrir utan. Heima er best X-S
![]() |
Samfylking og Framsóknarflokkur bæta við sig samkvæmt könnun Stöðvar 2 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, það vantar reyndar frjálslynda sem gera örugglega góða hluti í kosningunum!
agust agustsson (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.