11.5.2007 | 07:39
Viðkvæmt fylgi Samfylkingar
Ef þessar niðurstöður eru bornar saman við kannanir Gallup og Félagsvísindastofnunar þá er niðurstaðan sú að fylgi Samfylkingarinnar er mjög viðkvæmt og getur alveg eins skilað sér í auð atkvæði eða það að fólk sitji heima. Þetta er því miður mín tilfinning. Fólk sem áður hefur stutt Samfylkinguna er mjög tvístígandi vegna hræðslu um ríkisstjórn með VG. Fagra Ísland og stóriðjustoppið er eitthvert mesta fíaskó íslenskra stjórnmála. Nú er bara að skila sér á kjörstað og vona að fólkið sem situr heima ósátt mæti á kjörstað
![]() |
Ríkisstjórnin héldi velli skv. könnun Blaðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er mikið tilfinningmál og auðvitað sveiflast maður með. Fagra Ísland og stóriðjustoppið virðist hafa verið blessanalega tekið af dagskrá. Það eru hinsvegar mjög margir ósáttir við það og hreinlega hræddir. Það þarf svo lítið að mínu mati til að klúðra þessu. Samfylkingin þarf þessar kosningar að virkja vel úthringingar til að fá fólk á kjörstað.
Steinríkurkrati, 11.5.2007 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.