11.5.2007 | 07:43
Kannanir virðast nokkuð samstíga
Ef spurt er þriggja spurninga þá minnkar fylgi Sjálfstæðisflokksins verulega. Líklegt er að allar kannanir sýni mjög svipaða niðurstöðu ef þær eru bornar saman á réttan hátt.
Framsókn er með 11%, D með 38, F með 6, S með 28, VG með 15, ómar með 2
Stjórnin heldur því naumlega velli, þökk sé Ómari og félögum
![]() |
Ríkisstjórnin með meirihlutafylgi skv. könnun Fréttablaðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.