11.5.2007 | 18:47
Eina starfhæfa stjórnin er S og D
Það virðist vera sammerkt með nær öllum könnunum. Eina starfhæfa stjórnin er samstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks. Stjórn með VG í tæpum meirihluta er sem betur fer ekki raunhæf
Mikilvægt er að flykkja sér um Samfylkingun til að vægi okkar verði sem stærst í næstu stjórn. Slæmt ef menn kasta atkvæði sínu á glæ með því að kjósa VG
![]() |
Ríkisstjórnin fallin samkvæmt könnun Stöðvar 2 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.