15.5.2007 | 12:29
Allir flokkarnir fengu þingmenn í samræmi við fylgi nema Ómar
Umræðan sem þessi kemur alltaf upp í lok hverra kosninga. Það er almenn sátt um að landsbyggðin hafi fleiri þingmenn, jöfnunarsætum er svo úthlutað eftir landsfylgi. Að vísu þá hefur þetta ekki komið í veg fyrri fólksfækkun úti á landi. Kerfið einsog það er í dag er það réttlátasta sem við höfum haft. Flokkarnir fá þingmannafjölda í samræmi við fylgi nema Ómar sem fékk ekkert vegna 5 % reglu. Slík regla er mjög víða sett í lýðræðisríkjum hver svo sem röksemdin er. Líklegast finnst mér röksemdin vera verndun á þeim flokkum sem fyrir eru hversu lýræðislegt sem það er nú.
![]() |
Misvægi atkvæða í alþingiskosningunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er hún ekki 3% í flestum lýðræðisríkjum?
Nema Þýsklandi, þar sem þeir hafa 5% til að sía út öfgasinna (þ.e. nýnasista). Annars hef ég ekkert vit á þessu...
Einar Jón, 15.5.2007 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.