20.5.2007 | 13:03
Þingvallastjórn byggð á trausti
Það er alveg ljóst að ISG hefur lofað ÞKG því að svíkja ekki lit og mynda vinstri stjórn þegar samstarfi við Framsókna var slitið. Sjálfstæðismenn og Moggin munu nú fá sönnun þess að orðum ISG er treystandi. Eitthvað sem við Kratar höfum alltaf vitað. Samstarfið mun vara í 4 ár. Geir hefur alltaf verið einn af mínum uppáhaldsstjórnmálamönnum frá því að ég hitti hann á kosningafundi í fyrsta og eina skiptið í aðdraganda kosninganna 1987. Hef nú samt alltaf kosið minn krataflokk í gegnum súrt og sætt. Geir og þKG er hinsvegar verðugir keppinautar um hið kratíska fylgi. Þetta verða skemmtilegt 4 ár.
![]() |
Stjórnarmyndunarviðræður halda áfram á Þingvöllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.