9.6.2007 | 22:36
Húmorsleysi og pólitísk rétthugsun
Veit ekki hvað er að gerast í þessu samfélagi. Snúið er út úr allt og ölllu. Þrönsýnir femínistar eru að verða einsog Rebúblikanaflokkur Bush í bíblíbeltinu. Allt er klám, allt er niðurlæging. Mér finnst hið meinta listaverk píkusögur t.d. mikið klám og niðurlægjandi fyrir konur. Á ég að kæra það. Berrasaður listamaður fremjandi gjörning finnst mér klám en öðrum list. Á ég að kæra það út frá mínum forsendum. Virðum húmor og list eða förum út í að kæra hvort annað.
![]() |
Auglýsingaherferð fyrir Coke Zero í bága við siðareglur SÍA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.