Er ekki betra að bygga hærra og færra.

Þetta er sama ályktunin og var þegar verslunarmiðstöðin var byggð. Hún þótti of há og átti að eyðileggja ásýnd bæjarins. Þá voru það Sjálfstæðismenn sem mótmæltu nú eru það ungir jafnaðarmenn. Betra finnst mér að byggja hátt og vernda opin svæði. Thorsplanið er skýrast dæmið þar sem betra hefði verið að byggja hærri hús á færri fermetrum. Þá væru grænu svæðin í miðbænum stærri. Svo mætti alveg fækka trjánum í hrauninu. Hraunið í Hafnarfirði er að fyllast af uppfyllingum í gjótur og hella vegna slysahættu og trjám vegna þess hversu göfugt það er að rækta tré. Verndum frekar hraunið og grænu svæðin í stað loftsins sem háhýsin spanna
mbl.is Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði leggjast gegn byggingu háhýsis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

SteinríkurKrati

Höfundur

Steinríkurkrati
Steinríkurkrati
fjölskyldumaður, eilífðarkrati, gaflari og hrokagikkur
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband