23.7.2007 | 18:35
Getur SVFR ekki unnið faglega að málinu
Til hvers er SVFR að þessu hnútkasti, er mönum þar á bæ ómögulegt að líta á málið frá sjónarhorni annarra. Þeim hefði verið í lófa lagið að biðjast afsökunuar á óvarfrærnislegu orðalagi sem augljóslega var misskilið og haldið áfram að vinna með allt og öllum til að koma í veg fyrir veiðþjófnað. Engum dettur í hug að kenna SVFR við rasisma. Best væri að fá aðila innan SVFR sem hefur betra lag á mannlegum samskiptum til að málið lendi ekki í deilum sem þessum. Allir þurfa að vinna faglega að málinu og sleppa uppnefnum og útúrsnúningum. Það eru tvær hliðar á öllum málum og slæmt ef SVFR skilur það ekki
![]() |
Framkvæmdastjóri Alþjóðahúss svarar bréfi formanns SVFR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Predikarinn leyfir sér að færa Stangaveiðifélaginu bannmerki það sem fylgir með þessu bloggi að gjöf. Þetta merki getur félagið sett upp hér og þar um veiðisvæði sitt. Þetta merki verður að teljast að muni skiljast á öllum tungumálum.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 24.7.2007 kl. 02:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.