4.10.2008 | 18:25
Við eigum þessa sjóði
Sjóðirnir eiga að hugsa um hag sjóðsfélaga. Það að geyma 500 milljarða í útlöndum á meðan eigið fé okkar brennur hér heima er andstætt hag sjóðsfélaganna. Væri ekki nær að þeir fjárfestu hér innanlands til að örva hagvöxt og auka þar með tekjuinnflæði í eigin sjóði. Vonandi eiga þeir ekkert í sjóði 9 eða öðrum sjóðum hjá Glitni og Byr sem fjárfestu í skuldabréfum vina sinna.
![]() |
Fundað um lífeyrissjóði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.