5.10.2008 | 16:15
Tryggja þarf þessa peninga okkar hér heima
Það er mikil ábyrgð sem fellst í því að koma þessum peningum fyrir. Hin öruggi sjóður níu sem keypti skuldabréf eigenda Glitnis er ekki lausn sem maður hefur trú á. Mikilvægt er að bankar og sparisjóðir upplýsi sjóðsfélaga nákvæmlega í hvaða bréfum er fjárfest hverju sinni. Við verðum að fá traust á eigendum bankanna okkar. Það verður ekki gert með því að bankakerfið dragist með þau lík í lestinni sem þar eru enn. Fróðlegt er að bera saman eigendalista Glitnis og Byrs og skoða fjárfestingastefnu sjóða hvors banka fyrir sig.
![]() |
Tugir milljarða fluttir heim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.