7.10.2008 | 12:37
Hættu þessu bulli
Það voru mistök að þjóðnýta Glitni. Það hefðu verið enn meiri mistök að láta hann hafa lán. Vissi þessi maður af sjóði 9, 22 milljarðar. Á hverju er veldi Baugs byggt, lánum úr bankanum, á hverju er veldi Björgúlfs byggt, lánum úr bankanum. Hversvegna fóru bankarnir ekki í þessar arðbæru fjárfestingar þeirra. Áttum við að skaffa þeim meira rekstrarfé þannig að eigendurnir gætu haldið áfram að sitja um bestu bitanna. Skilið peningunum okkar aftur.
![]() |
Glitnisyfirtakan áþekk mistök og gjaldþrot Lehmans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.