7.10.2008 | 15:21
Látum þá borga sem skulda okkur
Það eina ljósa í stöðunni er hvað fjármálamarkaðir geta verið kvikulir. Bankarnir gætu verið komnir á fleyguferð innan nokkurra mánaða ef bjartsýni eykst. Þurfum fjárfestingu inn i landið á meðan en ættum ekki að taka þá áhættu að eyðileggja fiskimiðinn. Ríkisstjórnin mun örugglega taka skynsama afstöðu í þessu. Reisa og virkja allt en sleppa áhættunni með fiskinn. Svo eiga Baugur og Björgúlfsfeðgar helling af eignum sem þeir væntanlega flytja heim til að borga okkur skuldir sínar. Kaupþing virðist vera eini bankinn sem ekki var með eigendur í samkeppni við sig.
![]() |
Vísindin ráða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.