7.10.2008 | 22:58
Mistökin leiðrétt enn einu sinni skaða þeir stóru þá minni
Spurningin er hvort minni hluthafar eigi ekki skaðabótarétt á hendur þeim stærri. Með frekju og hótunum reyndu þeir að kúga ríkið. Niðurstaðan í stað 25 % fá þeir ekkert. Þetta eru eigendur bankanna í hnotskurn. Aumingja aðrir sem eiga fyrirtæki með þessum mönnum. Hverja taka þeir með í fallinu. Meðfylgjandi eru 20 stærstu hluthafarnir. Samatekið er þetta FL Group, Bygg og Sund Tekið af m5.is
FL GLB Holding B.V. | 13,34% | 1.985.610.000 | 7.764 | milljónir | 601206-9780 | ||
2. | FL Group Holding Netherlands B. | 11,13% | 1.656.530.000 | 6.477 | milljónir | 601206-9510 | |
3. | FL GROUP hf | FL | 5,79% | 862.018.000 | 3.370 | milljónir | 601273-0129 |
4. | Þáttur International ehf | 5,59% | 831.649.000 | 3.252 | milljónir | 440107-1920 | |
5. | Saxbygg Invest ehf | 5,00% | 744.035.000 | 2.909 | milljónir | 490307-2060 | |
6. | GLB Hedge | 4,85% | 721.072.000 | 2.819 | milljónir | 620906-9990 | |
7. | Glitnir banki hf | GLB | 4,61% | 686.599.000 | 2.685 | milljónir | 550500-3530 |
8. | Landsbanki Luxembourg S.A. | 2,37% | 353.290.000 | 1.381 | milljón | 691100-9010 | |
9. | Salt Investments ehf | 2,32% | 345.454.000 | 1.351 | milljón | 410306-1740 | |
10. | Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 | 2,18% | 324.362.000 | 1.268 | milljónir | 711297-3919 | |
11. | Sund ehf | 2,04% | 304.101.000 | 1.189 | milljónir | 580483-0549 | |
12. | Rákungur ehf | 2,00% | 297.614.000 | 1.164 | milljónir | 430108-0690 | |
13. | IceProperties ehf | 1,75% | 260.412.000 | 1.018 | milljónir | 460204-2670 | |
14. | Kristinn ehf | 1,71% | 253.785.000 | 992 | milljónir | 591205-1100 | |
15. | LI-Hedge | 1,32% | 196.130.000 | 767 | milljónir | 630306-9810 | |
16. | Gildi -lífeyrissjóður | 1,29% | 191.843.000 | 750 | milljónir | 561195-2779 | |
17. | Icebank hf | 0,96% | 142.336.000 | 557 | milljónir | 681086-1379 | |
18. | Langflug ehf | 0,91% | 135.955.000 | 532 | milljónir | 660906-1500 | |
19. | Bygg invest ehf | 0,88% | 130.924.000 | 512 | milljónir | 681290-2229 | |
20. | Stím ehf | 0,87% | 129.000.000 | 504 | milljónir | 661007-2140 | |
Samtals | 70,92% | 10.552.719.000 | 41.261 | milljón |
![]() |
FME tekur Glitni yfir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.