Athugasemdir

1 Smámynd: Landfari

Júlíus, þetta er nú kanski ekki spuirningin um að einhver sé vondur eða góður.

Ef hann er valdur að því að stærsta fyrirtæki landsins fór á hausinn finnst mér það ekki spurning að sækja hann til ábyrgðar.

Við einfaldlega höfum ekki efni á öðru.

Landfari, 13.10.2008 kl. 14:07

2 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Júlíus þó að við séum lítil þjóð,þá er óþarfi að láta aðrar þjóðir valta yfir okkur.Ef satt reynist að bretarnir urðu þess valdandi að kaupþing féll,þá finnst mér sjálfsagt að ríkisstjórnin geri e.h. í þeim málum.Það var ekki ábætandi að ríkið(við skattborgararnir)skildum þurfa að taka við þriðja bankanum.Það voru all flestir sem töldu að Kaupþing gæti staðið þetta af sér,en þá kemur þetta fýfl forsætisráðherra bretana og skellir öllu í lás.Ef við höfum rétt á málssókn,þá á að láta verða af því,þó að við tökum bara þátt í smáþjóðaleikum.

Hjörtur Herbertsson, 13.10.2008 kl. 14:07

3 Smámynd: Steinríkurkrati

Já sem betur fer eru til menn sem eru annarar skoðunar en ég það gerir samfélagið sterkara. Hinsvegar það eitt að beita hryðjuverkalögum í vestrænu samfélagi er eitthvað sem má ekki þróast lengra. Þó það væri ekki nema þess vegna að við kærðum.

Steinríkurkrati, 13.10.2008 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

SteinríkurKrati

Höfundur

Steinríkurkrati
Steinríkurkrati
fjölskyldumaður, eilífðarkrati, gaflari og hrokagikkur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband