15.10.2008 | 09:20
Við munum að sjálfsögðu rísa upp en með hverjum
Íslenska þjóðin mun að sjálfsögðu rísa upp úr þessu. Spurningin er með hverjum við viljum gera það
Viljum við Seðlabankann óbreyttan eða eigum við að gefa honum meiri völd
Viljum við umræðustjórnmál góðærisins þar sem pólitíkussar komust upp með að gera ekki neitt
Viljum við fjármálaeftirlit sem er í fullu starfi við að koma sér undan því sem það á að gera
Viljum við erlendar fjárfestingar í stóriðju
Viljum við fara í ESB
Allavega það að taka lán og aftur lán og láta svo ESB sjá um rest er engin töfralausn það þarf vinnandi hendur og vinnandi stjórnmálamenn sem skapa störf til að ná okkur upp úr þessu
Svalir Íslendingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ESB hentar ekki smáþjóð. Það á að vera öllum ljóst eftir þessar hremmingar að við erum afgangsstærð í hugum þessara aðila.
Horfum til Ungverjalands, Írlands gengur eitthvað betur þar vegna þess að þeir eru komnir í ESB. Ekki sýnist manni það. IMF farið á stað í Ungverjalandi.
Tori, 15.10.2008 kl. 09:42
Það er mikill línudans framundan hjá okkur, eins gott að ráðamenn haldi balans.
Greta Björg Úlfsdóttir, 15.10.2008 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.