15.10.2008 | 16:12
1. gr. Mr. Oddson nýtur friðhelgi
Nei nei enda geta menn deilt á Davíð pólitískt. Lögin mega ekki verða nornaveiðar stjórnmálaflokkanna. Davíð er ekki þekktur fyrir slíka spillingu, Flokka þarf brotin td.
1. Löglegt en þarf að setja lög um
2. Líklega ólöglegt
3. Ólöglegt
4. Röng ákvörðun
Allt verður rannsakað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þíðir ekki að setja eingöngu upp íslenskar rannsóknarnefndir ,þetta samfélag er svo rotið innanfrá. Hér þekkja allir alla, eru mægðir, vinir, eiga inni greiða og ég veit ekki hvað og hvað. Hvar á 'Islandi finnst ærlegur maður sem ekki vegna skyldleika síns getur unnið vinnuna sína óháður öllu og öllum? Það er heldur ekki á neinn mann leggjandi að standa í þannig skítastappi við "vini og ættingja". Það þarf að fá utanaðkomandi og alls óskylda sérfræðinga í alla rannsóknarvinnu. Þarna mun nefninlega gjósa upp þvílíki fnykurinn sem teygir sig um víða veröld.Mér dettur nú í hug meðal annars tveggja milljarða íbúðakaup í London rétt áður en Kaupþing riðaði til falls. Voru þessi kaup kannski algjör "hending" Hver á þessa dýru íbúð með réttu? Mér detta líka í hug allir þessir "sumarbústaðir" þvílíkar og aðrar eins framkvæmdir. Er ekki allt í lagi inní kollinum á þessum gæjum? Hvað verður um þessi sumarhús og í hverra eigu eru þau raunverulega. Það er líka annað að lokum sem mig fýsir að fá svar við og það er það að nú voru laun bankastjóra og bankamanna árangurstengd. Hvað fá þeir í laun eða þá í starfslokasamninga(því ekki býst maður nú eða að nokkur maður vilji hafa þá áfram) ganga árangurstengd laun kannski bara í aðra áttina?? eða kallast þetta kannski árangur. Spyr sá sem ekki veit.
rannveig hrafnkelsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 17:01
Flottu glæponarnir breyta lögunum þannig að þeir geti glæponast í friði fyrir öðrum, en jafnframt aldrei verið dregnir til ábyrgðar.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 17:38
Ætli ekki það, Ceaucescu Oddsson nýtur friðhelgi en rétthugsandi fólk fyrirlítur slíka forréttindaseggi.
corvus corax, 15.10.2008 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.