16.10.2008 | 12:42
Neyðarlög strax
Við erum að sigla inn í fjöldaatvinnuleysi þannig að ríki og bæir munu eiga erfitt með að halda uppi eðlilegri velferðarþjónustu. Ríkisstjórnin þarf að gera plön út næsta ár. Ekki gengur að halda lífi í illa reknum yfirskuldsettum fyrirtækjum sem enga skatta greiða. Ef við gerum sömu mistök og vinstri stjórnin 1971 þá verður þetta 20 ára erfiðleikaskeið. Við þurfum neyðarlög til að flýta erlendri fjárfestingu í landið. Samfylkingin hefur þetta í hendi sér bæði í Hafnarfirði og á þingi. ESB og lán redda engu strax. Það þarf þjóðarsátt um að allir gefi eftir. Samfylking i virkjanamálum og Sjálfstæðismenn í ESB málum. Við þurfum á erlendri fjárfestingu að halda strax
Ekki framhjá lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.