17.10.2008 | 08:14
Skattmann og verst rekna sveitafélag landsins
Vantar pening um leið og ekki er hægt að skattleggja íbúana með sölu á landi. Líklega verst rekna sveitarfélag landsins. Kratarnir þurfa að hreinsa upp þarna einsog annarstaðar
4-5 milljarðar vegna lóðaskila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nákvæmlega eins með Rvk, og þar voru það kratarnir sem byrjuðu á þessu of-rukkunar dæmi!
Og þar er skil á lóðum jafn mikil ef ekki meiri en í Kóp!
Furðulegt bókhald hjá þessum báðum aðilum að eyða þessum tekjum áður en þær koma í hús, að gera ráð fyrir rosa-sölu á lóðum haldi áfram ár eftir ár er að mínu viti léleg stjórnun á fjármálum!
Addi (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 09:45
Ekkert sveitarfélag hefur selt eins mikið af lóðum og þetta. Lélegur rekstur og háir skattar
Steinríkurkrati, 17.10.2008 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.