25.10.2008 | 17:11
Íslenska syndrómið
Alltaf skal kenna öðrum um og þá helst þeim sem benti á vandann eða er fyrir næsta snúning þessarra manna á þjóðinni. Þetta er einsog þjófurinn sem kennir löggunni um að hafa ekki stoppað sig. Hvenær ber löggan ábyrgð á þjófnum það gæti verið hægt að finna það út ef þú átt miljarða og getur eytt því í lögfræðikostnað.
Það verða eigendur bankanna sem munu halda áfram að mjólka okkur ef við höldum áfram á braut moggans.
Ísland gæti orðið Bolungarvík II. Þar sem allt var öllum að kenna nema þeim sem komu nálægt rekstri á stærsta fyrirtæki þorpsins og þorpsbúar kjósa þá enn sem sína leiðtoga.
Annaðhvort er að flýja land eða byrja sleikja rassinn á þeim sem áttu bankana
Krónan stærsta vandamálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.