29.10.2008 | 19:36
Sterling og Bygg í dag eigendur bankanna að missa flugið
Erfiðleikarnir halda áfram. Bygg lék lykilhlutverk í Glitni og hafði þar mann í stjórn. Þeir áttu einnig stóran hlut í Landsbankanum. Spurning hvort þetta sé upphafið af því sem koma skal hjá fyrrum eigendum bankanna. Kannski þarf ekkert að frysta eigur þeirra eða setja sérlög. Fyrirtækin voru það háð bönkunum að þau gátu líklega ekki gengið án þeirra. Vonandi tekur Bygg ekki fleiri fyrirtæki með sér. Kannski gróa á leiti kjaftfora manna hafi bitið í skottið á sér
Starfsmönnum BYGG sagt upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.