8.11.2008 | 17:37
og ríkið flytur 200 milljarða til að fela þjófnaðinn
Mér sýnist þetta vera smámunir miðað við allt annað sem var í gangi. Líklega fengu ekki allir að vera með og fóru þessvegna úr stjórninn. Ríkið setti 200 miljarða inn í peningamarkaðssjóðina svo við sjáum ekki hverju þeir voru að lána. Það er allt að verða vitlaust vegna þess að ríkissjórnin þegir með í stað þess að upplýsa. Svo eru bankarnir enn fullir af fólki sem þekkir bara samruna viðskiptavild, vöxt, eigin kauprétti, ebita. Það þarf að hreinsa út úr bönkunum. Bitrir bankamenn sem telja sig ekkert hafa gert rangt munu setja þetta allt aftur á hausinn
Lét flytja út af reikningum FL án heimildar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.