Ertu brjáluð kona!

Ef Sjálfstæðisflokkurinn samþykkir ekki ESB og það verða kosningar þá er eina niðurstaðan stjórn VG og Íhaldsins. Það verður að vera samstaða um þessa meginleið í ríkisstjórn Íslands. Svo er alltaf smá möguleiki á Framsókn og Samfylkingu. Verst væri stjórn VG og Samfylkingar, þar yrði ekki sótt um aðild að ESB og VG myndi grafa undan Samfylkingu einsog þeim er von og vísa. Eina góða við það samstarf er að VG dekrið innan Samfylkingar mun hverfa en það er fyrst og fremst hjá fólki sem hefur litla sem enga reynslu af pólitík. Svona fræðileg og falleg pæling um velferð fólksins. Eitthvað svipað og hjá mörgum hugsjónamönnum heimsins. Það að stýra sveitastjórn er lítil pólitísk reynsla. Það að stýra landsstjórn er allt annað. VG eru og verða ófærir um það verkefni. Þessvegna er mikilvægast að þessi stjórn haldi og flokkar fái frið til að klára sín mál. Ég er ekki alveg sáttur þarna við minn uppáhaldsstjórnmálamann í dag ISG.
mbl.is Ríkisstjórnin verður að svara kalli um breytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Solheim

Það verður bara að hafa það ef sjálstæðismenn og íhaldið fara saman.  Við verðum einfaldlega að standa í fæturnar og taka skýra afstöðu með ESB.  Þegar þjóðin er tilbúin (sem gæti verið í dag), þá þarf samfylkingin ekki að kvíða niðurstöðu kosninga.

Einar Solheim, 13.12.2008 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

SteinríkurKrati

Höfundur

Steinríkurkrati
Steinríkurkrati
fjölskyldumaður, eilífðarkrati, gaflari og hrokagikkur
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband