14.10.2008 | 10:27
Ætlum við bara að taka lán og aftur lán
Fínt að fá lán frá Rússum til að borga skuldir og halda okkur gangandi. Það er því miður vísbending á lofti að Draumaland hvers stjórnmálamans verði til þess að fall okkar heldur áfram.
Engin evra, ekkert ESB af því að íhaldið vildi það
Engin álver engar virkajnir af því að Samfylkingin vildi það
Engin olíuhreinsunarstöð af því að engin vildi það
Engin erlend fjárfesting vegna málfundaræfinga stjórnmálaflokkanna
Líklega þarf að endurreisa gamla flokka sem hugsa um atvinnu fólksins
Viðræður við Rússa hefjast í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2008 | 08:26
Eru þeir ekki 1000 x fleiri bara Glitnir þurfti mun meira
250 milljarðar dala til bandarískra banka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2008 | 23:00
Ólafur stóð sig vel
Ólafur stóð sig mjög vel í útrásinni. Það var hans hlutverk að kynna þjóð og það sem hún hafði fram að færa. Hann mun spila veigamikið hlutverk í því endurreisnarstarfi sem framundan er. Það voru stjórnmálamenn sem áttu að sjá um regluverkið og viðskiptamennirnir um að rétt væri unnið innan þess ramma. Vonandi hafa þessir menn ekki misnota embættið
Ólafur Ragnar: Ótrúleg ósanngirni breskra stjórnvalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.10.2008 | 20:40
Þarf ekki að vinna þessa frétt betur 600 m evra = 112 miljarðar evra
Munur á björgunaraðgerðum breskra og íslenskra stjórnvalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2008 | 15:37
Hættum nú að tala um Davíð - Lítum aðeins í eigin barm
Hvað sagði Davíð? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.10.2008 | 11:53
Lögsækið þá strax
Tengdir aðilar - ekki ríkið - leituðu lögfræðiaðstoðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.10.2008 | 11:51
Íhuga NEI! FRAMKVÆMA
Ríkið íhugar að fara í mál vegna Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.10.2008 | 11:24
Fín grein frá góðum leiðtoga
Ingibjörg Sólrún: Fyrst IMF og svo ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.10.2008 | 10:29
Eigum við ekki þessa peninga eða?
Novator selur í Elisa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
12.10.2008 | 14:58
Tek ofan fyrir Jóni Ásgeir að mæta. Fjórða valdið ber líka ábyrgð
Jón Ásgeir: Fær ekkert út úr sölunni á Baugsfyrirtækjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar