4.5.2007 | 09:07
Er eitthvað að marka skiptinguna í kjördæmunum? Ómar kosinn taktískt
Það eru ótrúlegar sveiflur þegar fylgi flokkanna er skoðað í einstökum kjördæmum. Fylgi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi er td. 18-30 %, Sjálfstæðisflokksins í NV 28-40 og SV 37-49. Kannanirnar er flestar á sama tíma og aðferðarfræði gallup og félagsvísindastofnunar er sú sama þeas þriggja spurninga er spurt en Fréttablaðið spyr nú bara einnar spurningar en spurði þriggja síðustu vikuna 2003. Könnun þessi nær einungis til 1. maí og líklegt að Jónínuáhrifin séu ekki enn kominn að fullu inn. Allavega ef framheldur sem horfir þá ætti Samfylkingin að geta náð vopnum sínum og aukið fylgið verulega fram á kjördag. Spá mín frá 9.4 "Samfylking 27 %, VG 14 %, Ísland og Ómar 4 %, Frjálslyndir 4 %, Framsókn 14 %, Sjálfstæðisfl. 35 %, Gamlingjar 2 %.". Ef taka á tillit til að gamlingjar bjóða ekki fram þá er endurskoðuð spá eftirfarandi. Samfylking 28, Sjálfstæðisflokkur 35, Frjálslyndir 5, Ómar 4, VG 14 og Framsókn 14. Kannski menn þurfi að kjósa taktískt til að fella ríkisstjórnina þeas kjósendur í Reykjavík þurfa að koma Ómari inn til að atkvæðin falli ekki dauð
![]() |
Samfylkingin aftur fram úr VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.5.2007 | 19:26
Samfylkingin að byrja leikinn
![]() |
Framsóknarflokkur tapar fylgi í Suðvesturkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2007 | 15:34
Skynsamlegasta vegagerðarverkefnið. Byrjum að bora 12 maí X-S
![]() |
Mikill meirihluti telur Vaðlaheiðargöng mikilvæga framkvæmd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2007 | 10:04
Að sjálfsögðu verða þau einkavædd í framtíðinni
![]() |
Telur líklegt að fleiri orkufyrirtæki verði einkavædd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2007 | 22:48
Frábært 6 titillinn í augnsýn

![]() |
Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2007 | 11:56
Áfram Liverpool Við förum til Aþenu
![]() |
Mourinho leggur traust sitt á Drogba |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2007 | 08:02
Fer þá stórleikurinn aldrei fram
Maður er eiginlega búinn að bíða spenntur eftir að sjá Hillary etja kappi um forsetaframboðið. Þetta er svona einsog að bíða eftir stórleik í mörg ár. Það yrðu mikil vonbrigði ef hann færi svo aldrei fram. Átta mig ekki alveg á hvað það er sem Obama hefur. Hafa menn efasemdir um hvort Clinton vinni Rebúblikana þá er það alveg öruggt að Obama mun ekki vinna
![]() |
Fylgi Obama mælist nú meira en Clintons |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2007 | 19:36
Athyglisverðar breytingar
Það verður gamann að sjá hvernig "nýju eigendurnir" munu hegða sér. Ætli Glitnir verði ekki líkari Kaupþingi. Hlutirnir gerast hraðar með meiri áhættu. Spái því að Glitnir verði stærsti banki landsins innan tveggja ára.
![]() |
Stefna Glitnis óbreytt þrátt fyrir eigenda- og forstjóraskipti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2007 | 19:44
Gott mál en skaffar engin atkvæði
![]() |
Samfylkingin vill tryggja börnum og öldruðum á biðlistum örugga þjónustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2007 | 11:13
Hvers vegna gengur okkur Samfylkingarmönnum ekki betur
Enn og aftur ætlar Samfylkingin að vinna kosningabaráttuna með því að auglýsa eingöngu fyrir þá sem hanga daglega á kosningaskrifstofu flokksins. Þar eru allir sáttir og skilja bara ekki hversvegna sumir hlutir sem aldrei hafa virkað virka ekki. Aðalmálið er að sigrast á minnimáttarkennd gagnvart VG. VG mun alltaf geta yfirboðið Samfylkinguna í femínisma, umhverfisvernd og velferðarmálum. Þetta er flokkur lengst til vinstri sem þrífst best á því að vera í stjórnarandstöðu. Þessvegna sprengdu þeir R listann, þeir gátu ekki stjórnað og staðið við ákvarðanir gagnvart eigin flokksmönnum. Hvervegna hélt Samfylkingin ekki áfram að ræða um efnhagsmál í kjölfar niðurstöðu vinnuhóps sem Jón Sig stýrði. Obbin af frambjóðendum flokksins hefur í gegnum árin lofað Blair og Scroder og lýst með aðdáun hvernig þeim tókst að ná völdum. Gæti lausnin falist í frjálslyndum karlmönnum í jakkafötum sem tala um efnahagsmál. Hvar eru þessir menn og í staðinn fyrir hverja þurfa þeir að koma. Í guðana bænum farið að vinna vinnuna ykkar!
![]() |
Sjálfstæðisflokkur með 40% fylgi samkvæmt könnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
SteinríkurKrati
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar